Þurfa Íslenskir lesendur endilega að vita þetta?

Var þörf á því að birta viðtal við þann sem hafði umsjón meðp aftöku Saddams Husseins á sínum tíma og það í smá atriðum? Þurfum við erndilega að vita það hvort hann  iðraðist eða eki,hvað hann sagði og hvernig hann koma fra meða var? Skildi okkur líða betur fyrir það að hafa þá vitneskju? Og að glæpahundurinn Georg Bush Bandaríkjaforseti skildi llifta upp fingri sem samþykki við aftökunni þurftum við endilega að vita af því líka? Hverslags fréttaflutrningur er þetta eiginlega orðin? Er ekki nóg um slys,morð.árasír,stríð,sjúkdóma og sveltandi fólki í fréttunum...þurfum við líka á þessu að halda?
mbl.is Minnist hinstu stunda Saddams
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband