Þetta þykir frétt hér

Það þykir sérstök frétt og er birt í fjölmiðlum hér af því maðurinn reikti á æfingu.

Reykingar eru litnar allt öðrum augum á t.d.Ítalíu,Spáni,Portugal,Grikkland,Tyrklandi og fl.löndum við Miðjarðahaf en hér á landi og í Skandinavít t.d.. Það eru ekki sömu og miklu öfgarnir þarna suðurfrá og eru hér og á Vesturlöndum almennt eða norðanverði Evrópu. Við mættum alveg slaka aðeins á í þessum öfgum.


mbl.is Stjóri Inter reykti á æfingunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Örn Arnarson

Já furðuleg frétt.

Það ku vera löglegt að reykja hér á landi, utandyra sem innan, en ekki á opinberum stöðum.

Reykingar eru stór tekjuliður hins opinbera. Getur verið að Bjarni viti af þessari frétt?

Jón Örn Arnarson, 20.8.2014 kl. 16:48

2 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Ég var á Laugardalsvelli á laugardaginn síðasta, og þar var sérstaklega tekið fram að völlurinn allur sé reyklaust svæði. Því er ekki skrýtið að þetta þyki frétt hér. Vonandi er búið að koma Mazzari í skilning um að þetta verði ekki liðið á meðan leik stendur.

Gísli Sigurðsson, 20.8.2014 kl. 17:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband