Mikiđ skil ég ţá vel.

Já danskan er međ öllu óskiljanleg og má í raun segja ađ danska ţjóđin sé varla talandi. Alltaf ţegar ég hlusta á dönsku ţá skil ég lítiđ sem ekki neitt og ég ţarf alltaf ađ rćskja mig og finnst alltaf eitthvađ vera í hálsinum á mér sem ekki á ađ vera ţar ţegar líđur á hlustunina.
mbl.is Og ţess vegna er danska óskiljanleg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aztec

Ég skil og tala dönsku mjög vel og mér finnst hún ekkert ljótari en mörg önnur tungumál, t.d. íslenzka. Og ţađ er algjör misskilningur, ađ Danir séu kokmćltir, ţađ eru hins vegar ţeir Svíar, sem tala skánsku.

Ţegar ég hef veriđ á ferđalagi í t.d. Ţýzkalandi og ekkert heyrt nema ţýzku eđa pólsku lengi, ţá fć ég heimţrá og langar ofsalega ađ heyra einhvern tala dönsku.

Engu ađ síđur er ţađ skylda hvers manns ađ verja sitt móđurmál og till allrar hamingju lifđi íslenzkan af alls konar árásir, ţökk sé Rasmus Rask og fleirum. Um Norđmenn og Íra er ţađ hins vegar ađ segja, ađ ţeir glötuđu sínu tungumáli (ţ.e. flestir hćttu ađ nota ţađ) og tóku upp mál ţeirrar ţjóđar sem drottnuđu yfir ţeim. Hvađ varđar dönskuna, ţá er sagt ađ 70% af henni sé (lág)ţýzka og ţađ er víst mjög nćrri lagi.

- Pétur D.

Aztec, 29.10.2014 kl. 12:38

2 Smámynd: Aztec

Ein af ástćđunum fyrir ţví ađ margir Íslendingar líta á dönsku sem hrognamál er vegna ţess ađ ţeir hafa aldrei fengiđ almennilega dönskukennslu í skóla, ţar eđ kennararnir hafa aldrei lćrt hana. Ţetta var algilt ţegar ég var í skóla. Dönskukennararnir höfđu fćstir veriđ í Danmörku lengur en viku eđa svo, svo ađ ţeir kenndu svokallađa "skandinavísku", sem er grautur úr Norđurlandamálunum međ íslenzkum framburđi og hljómfalli.

Ţessi "skandinavíska" á ekkert skylt viđ dönsku á neinn hátt og er ţađ ljótasta sem mađur heyrir (ásamt ensku borna fram međ íslenzkum framburđi, eins og allir starfsmenn Bylgjunnar gera).

Aztec, 29.10.2014 kl. 12:45

3 Smámynd: Aztec

Ein af ástćđunum fyrir ţví ađ margir Íslendingar líta á dönsku sem hrognamál er vegna ţess ađ ţeir hafa aldrei fengiđ almennilega dönskukennslu í skóla, ţar eđ kennararnir hafa aldrei lćrt hana. Ţetta va algilt ţegar ég var í skóla. Dönskukennararnir höfđu fćstir veriđ í Danmörku lengur en viku eđa svo, svo ađ ţeir kenndu svokallađa "skandinavísku", sem er grautur úr Norđurlandamálunum međ íslenzkum framburđi og hljómfalli. Ţessi "skandinavíska" á ekkert skylt viđ dönsku á neinn hátt og er ţađ ljótasta sem mađur heyrir (ásamt ensku borna fram međ íslenzkum framburđi, eins og allir starfsmenn Bylgjunnar gera).

Aztec, 29.10.2014 kl. 16:54

4 Smámynd: Aztec

Ţetta átti ekki ađ koma tvisvar.

Aztec, 29.10.2014 kl. 16:55

5 Smámynd: Aztec

Ég hef heyrt útlendinga sem búa á Íslandi segja, ađ Íslendingar tali eins og dautt fólk. Ég geri ráđ fyrir ađ ţađ sé átt viđ ađ hljómfall íslenzks máls sé tilbreytingarlaust og flatt miđađ viđ önnur tungumál.

Aztec, 29.10.2014 kl. 17:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband