Þarf að koma þessu liði frá sem fyrst

Það þarf að koma þessu liði frá sem fyrst áður en það skemmir meira en orðið er.

Fólks sem er á bílum,fólk sem þarf að vera á bílum,fólk sem er að koma utan af landi til að versla.útrétta eða njóta borgareinnar......allt þetta fólk finnur vel fyrir því hversu óvelkomið það er nálægt miðbæ Reykjavíkur og hvernig allt er að verða þarna í kring.

Gott dæmi er Laugavegurinn sem hægt var að kalla fyrir nokkrum árum síðan helstu verslunargötu borgarinnar en er það ekki lengur...............hótel,guesthouse,veitingastðair,barir einstaka verslun fyrir utan allar svokallaðr lundabúðirnar en þetta með lundann sem eitthvert íselsnkt merki fyrir túristann er ég ekki alveg á ná.

En þetta ástand er að mestu leiti fólkinu sjálfu að kenna,það kýs þetta lið yfir sig og hefur engan metnað fyrir neinu....það er alveg sama eða virðist vera alveg sama hver stjórnar og fer með völdin í höfuðborg landsins og stærsta vinnustað landsins því það er ekki gerð nein krafa um þekkingu,þor,dug eða neitt til þeirra sem komast að og fara með völdin.

Þetta er bara grín.


mbl.is 18 bílastæði fyrir 102 íbúðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Reykjavík hefur verið á mishraðri niðurleið ansi lengi - í 20 ár held ég.

Gnarr var ekkert svo slæmur, þegar maður hugsar til þess að bara tvö ár á undan honum voru fleiri borgarstjórar en ég get talið á fingrum annarrar handar.

Og nú?  Ekki lýst mér á þennan úfna gaur sem er þarna.

Ásgrímur Hartmannsson, 14.2.2015 kl. 20:08

2 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Aldrei hefur Reykjavík verið eins lömuð af meirihluta

og nú stjórnar.

Allt gert til að gera bara eitthvað, til að gera bara eitthvað.!!

Engin framkvæmd í sátt við íbúa eða fyrirtæki.

Ef einhver hefur breytt Degi í Nótt, þá er það þessi

hárprúði.

Þakka fyrir að hann sé ekki að praktisera sem læknir.

Miðað við hans áherslur, þá yrði

æðakerfið í manni svo þrengt að á endanum gæfi

maður upp öndina.

Sýnist borgin meira og minna stefna í það.

Sigurður Kristján Hjaltested, 14.2.2015 kl. 21:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband