En hví er þetta keypt?

Vil taka það fram að sem betur fer jafnaði blessað barnið sig eftir þetta áfall en eftir situr spurning hjá mér.

Afhverju er verið að kaupa tibúinn glassúr í plastbrúsum og það alveg rándýrt?

Er fólk í dag að drepast úr leti?

Flórsykur í skál,kakó og smá vatn og þessu er hræst saman og þú veist nákvæmlega hvað er í þessu.

Lítill brúsi af þessi kostar um 250 kr..........pakki með 500 gr af flórsykri kostar um 175 kr minnir mig,kalt vatn úr krananum er frítt og 2 msk af kakói sem er til á flest öllum heimilum.

Hversu latt og þreytt er fólk orðið í dag. Hvar endar þetta?


mbl.is Hætt komin vegna glassúrs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband