Littlasta land í heimi?

Þá höfum við það,landið er minna en talið var,hæsti tindurinn Hvannadalshnjúkur reyndist lægri en talið var þegar það var mælt síðast með nýrri tækni og hvernig fer þá með mælinguna sem birtist á Mbl.is fyrir um þremur vikum síðan að íslenskir karlar væru með þann stærsta í Evrópu?

Töpum við því sæti kannski líka?

Við þurfum greinilega að taka upp frasann sem frægur varð hér í den................ MÆLIÐI RÉTT DRENGIR!.


mbl.is Ísland örlítið minna en talið var
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

"Íslands óhamingju verður allt að vopni" var einu sinni sagt. Fyrst lækkuðu menn Hvannadalshnjúk og nú minnka þeir landið. Þá er bara næst að ganga í það að fækka þingmönnum, lækka bensínverðið og virðisaukaskattinn og fækka landsmönnum enn frekar með auknum útflutningi þeirra til Noregs.

corvus corax, 25.2.2015 kl. 23:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband