Enn eitt reglugerðar ruglið.

Það þarf enginn að vera hissa á því að ísland sé dýrt land þegar vinnbrögðin eru svona.Sífellt verið að bæta við reglugerðar bullið og lagaþvæluna sem virðist hafa þann eina tilgang að bæta við eitthvað sem engin þörf er á.Hvað á bílstjóri til 25 ára kannski að læra á námskeiði? Þetta kostar vinnutap,námskeiðin er rándýr og þetta fer allt út í verðlagið. Flutningar hækka í verði,laun hækka og viðskiptavinurinn borgar brúsann.Þeir sem standa að svona rugli eiga ða axla einhverja ábyrgð en ver ekki alltaf stikk frí og ábyrgðarlausir.

Það ætti frekar að senda þingmenn og marga sem starfa í ráðuneytunum á námskeið á 5 ára fresti...það veitir ekki af og er í raun þarfara en þetta.


mbl.is Bílstjórar skikkaðir á skólabekk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband