Það skortir ekki alkoholista hér

Og þeim mun ekkert frekar fjölga þó sala á áfengi verði gefin frjáls og vínið fara í stórmarkaðina.

Sá sem ætlar sér að ná í vín og drekka vín hann mun gera það því hann hefur alltaf gert það.

Svo ég er ekki alveg að skilja og taka þessum rökum um að sala á áfnegi muni aukast þó það fari í matvöruverslanirnar.

Sé nú t.d. ekki betur á fréttum í fjölmiðlum að ekki skorti eiturlyfin og eru þau þó bönnuð og "hvergi" seld.


mbl.is Sýnir afstöðu við atkvæðagreiðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Aðgengi mun að sjálfsögðu ekki aukast mikið, enda snýst málið ekki um það. Verði þessi sala frjáls, þá munu útsölur ÁTVR loka og smásalan færast í hendur fimm útvaldra verslunarkeðjueigenda. Ríkið mun tapa tekjunum ens samt þurfa að sjá um aðhald og eftirlit, sem felur bara í sér útgjöld.

Þetta snýst ekki um alkhólisma heldur áframhaldandi græðgisvæðingu á okkar kostnað.

Jón Steinar Ragnarsson, 24.3.2015 kl. 08:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband