RUV eins og risaeðla

Hvað skildu margir hlusta og horfa á þætti og rásir RUV?

Hvers vegna er ríkið að reka sjónvarp og útvarp í samkeppni við frjálsar útvarps og sjónvarpsstöðvar og fyrir hverja?

Hvenær skildi þetta þjóðfélag verða það sem getur kallast eðlilegt og heilbrigt án skildu áskriftar?

Heil þjóð er neidd í skilduáskrift á þessu bákni sem ekkert er nema peningahítin og maður horfir aldrei á eða hlustar og meira að segja öll fyrirtæki landsins eru neidd í að borga fyrir þennan óskapnað meira að segja hestaleigur,fjórhjólaleigur og öll önnur fyrirtæki bæði stór og smá þá ekkert sé í þessum fyrirtækjum sem horfa eða hlusta á RUV

Því er þessi áskrift ekki aflögð og þetta fyrirtæki selt?

Og fyrir hvern/hverja er verið að halda þessu upp og gangandi sem ekkert er nema pólitíkin?

Eða er þetta einhver mafía sem stendur á bakvið þetta eins og fékk kanasjónvarpið aflagt hér forðum?

Ætlaði Katrín í VG ekki að skoða málið á sínum tíma og gera þessa áskrift fría fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja?

Hvað varð um þær efndir?

Það munar um að borga yfir 18000 kr af bótum í áskrift af þessu.

Seljið þetta og hleypið að heilbrigðri samkeppni að á markaðinum en ekki einokunar risabákni í boði íslenska ríkisins


mbl.is Gjaldið lækkar en framlagið er óbreytt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

18.000 kr...

Það er bensín í 2 mánuði.

... eða matarinnkaup í 3 vikur.

... eða 12-15 hamborgaratilboð.

... eða kassi og flaska.

Ásgrímur Hartmannsson, 18.12.2015 kl. 21:42

2 Smámynd: Aztec

Hjartanlega sammála.

Aztec, 18.12.2015 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband