Kalt stríð í bönkum og kortafyrirtækjum

Nú geysr stríð milli Landsbankans og Borgunar og ganga ásakanir og dylgjur manna´a milli.

Íslandsbanki á í Borgun en ekki í Valitor og skiptir út Vísakortum viðskiptavina í Mastercard og Landsbankinn á ekki lengur í Borgun en hann á í Valitor og skiptir út Matercardskortum viðskiptavina sinna í Vísakort.

Spurning hvar Arionbanki er og verður?

Og allir halda þeir því fram að þeir seu fyrir okkur viðskiptavinina en ekki sig sjálfa.


mbl.is Segja Steinþór fara með dylgjur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband