Umræðan um dýravelferð

Umræðan um dýravelferð hefur farið hátt hér á landi undanfarið en það er hægt að segja að hlutirnir séu í mjög góðu lagi hér ef miðað er við svona meðferð eins og sýnir er í þessari frétt.

því miður er farið illa með dýr víða og sýnir meðfylgjandi myndband í fréttinni okkur það  svo vel.Þetta hefur líka komið upp í bretlandi,Ástralíu og víða í Indonesiu ef fólk man eftir fréttum og myndböndum sem deilt og dreift hefur verið á netinu undanfarin ár.

Sennilega komum við aldrei í veg fyrir svona meðferð á dýrum því miður en eitt er það sem ég ekki skil og það er ...afhverju er þessum níðingum alltaf hlíft?

Eins og sést á myndbandinu sem fylgir fréttinni hér er sett ský yfir andlitin á öllum mönnum/konum sme koma fram á myndskeiðinu og það er eingöngu hgert til að hlífa þeim. Afhverju skildi það vera?


mbl.is Hryllileg meðferð á dýrum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband