Della

Og afhverju þurfa stjórnvöld að bregðast við því?

Hafa ekki margar fuglategundir haft viðkomu hér þegar þær fara á varpstöðvarnar sína á hverju ári?

Og stundum verða hér eftir fuglar og setjast hér að....er eitthvað athugavert við það þannig að stjórnvöld þurfi sérstaklega að bregðast við því? og hvað eiga stjórnvöld að gera? Bjóða þessa fugla velkomna eða setja vopnaða verið meðfram ströndum landsins?


mbl.is Framandi gæsir gerast heimakomnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

 Ég held að þetta sé vegna þess að þessar gæsir eru ekki aðilar að Schengen.

Ásgrímur Hartmannsson, 27.2.2016 kl. 00:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband