Vanstill fólk og langt frá veruleikanum

Það er með ólíkindum hvða eitt og eitt hanagal getur truflar marga og í raun sett fólk af límingunum. Þetta sama fólk er orðið svo veruleikafyrrt og komið svo  langt frá uppruna sínum og veruleikanum að það er spurning vort maður ætti að hafa áhyggjur.

Það eru ekki nema um tveir áratugir að það voru húsdýr í Reykjavík samanborið við litlu býlin í Laugadalnum,Lund í Fossvogi,hænsnahúsin við Nesti í Fossvogi og hænsnabúið sem var í dalnum þar sem íþróttasvæði Kópavogs er í dag.

Fólk býr í þéttbýli með allan hávaðann og ónæðið sem það veldur...........umferð allan sólarhringinn,sýrenur frá lögreglu,sjúkrabílum og slökkviliði,byggingaframkvæmdir og bara annar "hávaði" sem fylgir þéttbýlinu.

Kettir ónáða fólk,skíta inni eða í sandkassa barnanna,breyma um nætur og hundar skilja eftir sig stykki sín og gelta mismikið....sumior allan daginn þegar eigandinn er ekki heima.

En svo fer all af límingunum þegar heyrist eitt og eitt hanagal...........hvað er að?

Það er alveg hægt að láta allt fara í taugarnar á sér ef viljinn er til þess en það er líka spurning fyrir þá sem missa sig yfir hanagali hvort þeir ættu ekki ða skoða það vel og vandlega hvort það sé ekki eitthvað og meira að hjá þeim sjálfum en galinu frá einum og einum hana...........og leita sér aðstoðar hjá lækni vegna þess?


mbl.is Hanar útlægir af höfuðborgarsvæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband