Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2016

Hið opinbera er sínu verst í þessu

Eitt er t.d. sem einkennir íslenskt samfélag og það er þessi sífellda spurning og ofnotkun á kennitölu fólks. Það er alveg sama hver maður fer orðið í dag allstaðar er beðið um kennitölu.

Ef þú ætlar að leggja inná þinn eigin bankareikning þarftu að gefa upp kennitöluna þína og ef þú ætlar að leggja inná bankareikning annars einstaklings þarftu líka að gefa upp kennitöluna.........til hvers?

Afhverju þarf ég að gefa upp kennitöluna mína þegar ég leggi peninga inná minn eigin bankareikning t.d.

Maður er í sífellu að segja upphátt í röðum við kassa í verslunum og fyrirtækjum kennitöluna sína svo allir í kring geti hlustað og jafnvel lagt hana á minnið.

Fer ekki öryggið varðandi kennitöluna að dvína mikið við þetta?


mbl.is Stærsta lygin í samfélagi nútímans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kemur engum á óvart

Bara það sem fólk bjóst alltaf við og kemur því engum á óvart.

Þetta er alltaf svona með allt á þessu landi.


mbl.is Fleiri njóti en verslunarfyrirtæki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Of valdamiklir............

Og þá er að breyta því og taka af þeim þessi völd sem þeir hafa.

Hefur örugglega ekki verið gert ráð fyrir því í upphafi að bankarnir hafi þessi sterku ítök og völd og við þá bara breytum því enda ekki vanþörf á.


mbl.is Bankarnir gríðarlega valdamiklir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Síminn velur efni fyrir þig.

Það er þægilegt og auðvelt að vera til í dag.

Ríkið,bankarnir og nú síminn velja það sem okkur hentar og það sem er best fyrir okkur og við þurfum ekki að gera neitt nema borga. Þægilegt.auðvelt og......... ritskoðað.


mbl.is Engar „bláar myndir“ í Sjónvarpi Símans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað skildi gerast?

Er ekkert um að vera í UK núna þessa stundina?

Þarf að vera að velta sér uppúr þessu og er eþtta það eina sem fannst til að fjalla um?

Lesiðið greinina og sjáið hverslags bull er í gangi með heilt þjóðfélag útaf gamalli konu sem ber titil sem mannskepnan hefur búið til.

Þegar þessi gamla kona deyra(því nú er þa ðopinbert að hún verður ekki eilíf) þá fer milljóna þjóðfélag á annan endan í langan tíma,skipota þarf um þjóðsöng,búninga,mynnt og fl.

Það er svo mikið að og svo mikil heimska í gangi.


mbl.is Hvað gerist þegar drottningin deyr?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Enn eitt dæmið af mörgum

Enn eitt dæmið af mörgum sem sýnir bullið og hvernig reglugerðarfarganið er farið að virka neikvætt í þjóðfélaginu.

Að fullorðnu fólki sem á annað' borð drekkur bjór skuli vera meinað að drekka sumar tegundir nema á vissum árstíma heldur skulæi honum frekar sóað og helt niður þega uppgefinn tími er liðinn............peningasóun,matarsóun og rugl.


mbl.is Fáránleg sóun á jólabjór
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bilun!

Enn og aftur sýnir það okkur að flest okkar læra ekki neitt....nú er heimskulegi darraðardansinn og hækkanirnar á fasteignum byrjaður aftur  af fullum krafti og sér ekki fyrir endan á því.

Er nema von að þúsundir íslendinga hafi ekki efni á að eignast sitt eigið húsnæði eða geti ekki staðið undir afborgunum á húsnæðinu sem það er að reyna að kaupa.

Rumlega 9% hækkun á síðasta ári ofan á hækkanir sl.ára og spáir um 8% hækkun á ári næstu 3 árin. Ef það gengur eftir hefur sama húsnæðið hækkað um meira en 50% bara fyrir það eitt að standa þarna og vera til.

Hvða ætla íslendingar að lára bjóða sér þetta lengi?


mbl.is Minnir mest á 2007
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er gjöldin kannski of há?

Ef kortafyrirtækin geta keypt upp annað fyrirtæki fyrir tugi milljarða er það þá ekki að sýna okkur á þjónustugjöldin.færslugjöldin,kortagjöldin og öll þessi gjöld sem kortahöfum er gert að greiða séu einfaldlega of há?


mbl.is Kortafyrirtækin fá milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fyrir sig og sína

Öll fyrir sig og sína en mest fyrir sig.

Einn angi af íslensku mafíunni


mbl.is Breytt hugarfar tryggingafélaga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Alltaf til peningar í allskonar vitleysu...............

Tæplega 340 þúsund krónur á mánuði í listamannalaun en ellilífeyrisþegar og öryrkjar með innan við 200 þúsund krónur í lífeyrir.

Og allavega einn af þessum "listamönnum" í forsetaframboði.

Hversu bilað og ruglað getur þetta þjóðfélag verið og orðið? Er hægt að gera mikið betur en þetta?


mbl.is 378 fá listamannalaun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband