Og hvað skildi þetta hafa kostað?

Að taka stóran ísjaka frá Vatnajökli og flytja hann til NY og hafa til sýnis í safni þar sem breyta varð einu galleríinu í frystiklefa með tilheyrandi orkunotkun.....hvað skildi þetta kosta?

Hefði ekki verið nær að nota þessar milljónir í eitthvað þar sem þær kæmu sér vel?


mbl.is Íslenskur ísjaki í New York
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Er þetta ekki allt í nafni menningar :p

En alveg hjartanlega sammála.

Birgir Örn Guðjónsson, 29.6.2013 kl. 21:26

2 Smámynd: EIKI

Hefur fólk ekki séð ísmola í USA ?
Well þetta er ekkert öðruvísi bara stærra.


Hefur þú einhverntíman hitt eða heyrt um listamann eða arkitekt eins og Ólaf sem er ekki slétt sama um aðra? Það er helst að tónlistarmenn komi bágstöddum til hjálpar. Þetta er nú ljóta bruðlið þetta lið getur bara víst komið hingað ef það vil sjá jökla.

EIKI, 30.6.2013 kl. 09:26

3 Smámynd: Austmann,félagasamtök

"... þetta lið getur bara víst komið hingað ef það vil sjá jökla."

Hvers vegna ættu NY-búar að koma hingað og sjá jökla, þegar þeir geta farið til Grænlands og séð stærsta jökul í heimi og á sama tíma upplifað bæði gestrisni* og hógværð grænlenzku þjóðarinnar.

Og engin þörf á því að fara langt. Eftir hádegisverðinn á hótelinu:

"Excuse me, which is the shortest way to the glacier?"

"Go out this door over there and there you are."

"Can I chop a piece out of the glacier to bring back with me?"

"Sure. Take the lot, there's plenty of it. And bring some ice cubes for your whisky. It'll be here next week when the sleigh patrol arrives. It's the only good thing this glacier is good for, anyway."

*) Skv. víðfrægum gömlum hefðum Inuíta.

Austmann,félagasamtök, 30.6.2013 kl. 12:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband