Gallabuxna hneysa á þingi........

Kannski ekki nema vona að margt sé nú á þinginu eins og það er....þessi stofnun virðist vera "risaeðla" úr takti við nútíman. Fyrir langa löngu þá voru gallabuxur fatnaður verkamannsins en það var fyrir langa löngu...og hentuð vel t.d. fyrir kúrekana sem voru á hestbaki alla daga og verkamenn og bændur sem unnu erfiðis og skítuga vinnu enda slitsterk og gott efni í þessum fatnaði. En nú er árið 2013....og gallabuxur framleiddar með ýmiskonar sniði í mörgum litum,þykja þægilegur og flottur fatnaður enda tískuvara og það dýr vara enda oft blandað saman við annað efni eins og t.d. leður.Ég held að þingi ætti nú að létta aðeins yfir þessum fataafskiptum sínum,koma sér yfir í 2013 og hætta að skipta sér af klæðnaði þingmanna.Þeir hljóta að hafa vit á að klæða sig "sómasamlega" þarna niðurfrá.Þeir hafa jú víst vit til þess að vera þarna eða hvað?

 


mbl.is Elín Hirst varði gallabuxur sínar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband