Hafa nú setið aðgerðarlausir í 3 ár........hvað breyttist?

Já afhverju var og hefur þetta ekki verið stoppað fyrr?

Kannski vegna þess að það er engin olía þarna í spilinu eins og í Irak ogt eiturlyfin í Afganistan?


mbl.is Getum ekki setið aðgerðalaus
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: el-Toro

sýrland er ríkt af olíu, þó ekki eins mikið og nágrannarnir í írak....en það hefur ekkert að gera með að þetta hafi ekki verið stoppað fyrr.

ástæðan fyrir þessum ósköpum í sýrlandi er barátta stórveldanna um áhrif í mið austurlöndum.  bandaríkin og EU með nato í fararbroddi sprengdu uppreysnarmenn í líbýu til valda. 

þó fjölmiðlar dásami þau ósköp, varð þetta öðrum þjóðum lexía til varnaðar.  rússar eru dyggir bandamenn Assad.  á meðan bandaríkin reyna á hálf bjánalegan hátt að styðja uppreysnarmennina.  sem margir hverjir eru svokallaðir al-Qaeda bardagamenn frá írak.  svolítið kaldhæðnislegt, en það vill oft fylgja utanríkis stefnu bandaríkjanna.

ástandið í sýrlandi er sem sagt afleiðing deilna rússlands, íran, EU og USA um áhrif í landinu.

leiðtogar þessarra landa hefðu fyrir lifandi löngu getað komið í veg fyrir þessi ósköp í sýrlandi.  en hagsmunir þessarra landa skipta meiru máli heldur en fólkið sem hefur verið slátrað þarna....um og yfir hundarð þúsund manns að mér minnir.

þess í stað eru fjölmiðlarnir komnir í stríðs gírin til að upphefja einhverskonar aðgerðir að hálfu okkar vesturveldanna gegn ríkisstjórn Assad.  en fjölmiðlar eru merkilega mikilvægir þegar á að blása til bardaga.  þeir nefnilega segja okkur hversu rétt og fallegt það er af okkur að koma á hvíta hestinum(orustuþotunum) okkar og bjarga þessu aumingja fólki frá grílunni Assad....fjölmiðlarnir segja þér hinsvegar ekki það sem ég hef skrifað hér að ofan...

vonandi opnar þetta þér einhvern skilning á því sem er að gerast í sýrlandi.

góðar stundir.

el-Toro, 31.8.2013 kl. 01:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband