Afhverju heyrist ekkert frá Vodafone sjálfum?

Hvers vegna birtir fyrirtækið ekki opinberlega eitthvað um þetta vegna viðskiptavina sinna?

Það virðist bara vera algjör þögn hjá þeim. Klúðrið er greinilega þeirra megin og mun örugglega hafa afleiðingar í för með sér en afhverju settu t.d. ekki tölvufræðingar hjá Vodafone upp sambærilega síðu og gert var svo viðskiptavinir þeirra gætu athugað hvort eitthvað um þá sjálfa hefði lekið út? Mér finnst þetta ótrúleg framkoma við viðskiptavinina þess ærandi þögn.


mbl.is Athugaðu hvort þín einkamál séu birt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Þ Ingólfsson

Þessi leitarvél sem búið er að setja upp gefur rangar upplýsingar, hún segir að ekkert finnist um mig, en ég er þegar búinn að finna persónulegar upplýsingar um mig á listanum frá hakkaranum. Ég er samt ekki viðskiptavinur Vodefone.

Stefán Þ Ingólfsson, 30.11.2013 kl. 21:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband