Afglæpunar eða afglapastefnan?

Um og yfir flest þarf að búa til ný íslensk orð en oftar en ekki tekst það afar illa til og útkoman verður eitthvað afskaplega stirt,ljótt og erfitt að bera fram......þetta á vel við orðið afglæpunarstefna sem heilbrigðisráðherra minntist á um daginn og ég heyrð'i í fyrsta skiptið þá. En að þessu stutrða og ljóta orði slepptu þá væri nú nær að kalla þessa stafnu afglapastefnuna sem hefur verið í gildi hér á landi vaðrandi fíkniefnin enda sýnir það sig enn og aftur að allt sem er svona bannað og refsivert fer bara í undirheimana og blómstara þar. Og þetta bíður uppá innbrot,stuld,sölu á efnum,varningi,vændi sölu á þýfi og fl.er þessu ferli fylgir því sá sem hefur ánetjast þessum efnum hann hefur hvorki getu né heilsu til að vinna en einhvernvegin verður hann að geta keypt efnin og einhvernvegin verður hann að geta fjármagnað neysluna. Það þarf nú ekki langskólagengin einstakling til að sjá það út. En þetta er refsiverk og fyrir þetta skal refsa af hörku eins og dómar undanfarinna ára sýna og lengjast þeir frekar en hitt. Og mismununin heldur áfram þó að stjórnarskráin ( það merkingar mikla plagg) segi að það sé bannað. Eiturlifin flokkast nefnilega líka undir ávanabindandi og vímuefni en það gerir tóbakið líka og alkoholið og engum hefur dottið í hug að setja alkoholistann í fangelsi fyrir drykkjuna og kannsk isvikin sem hann hefur stundað.............hann hefur nefnilega líka brotist inn,stolið,selt þýfi og fl.til að fjármagna sína drykkju(fíkn) eins og eiturlifjaneytandinn hefur gert,nei en alkoholistinn fær hjálp við sínum veikindum og fíkn,eiturlyfjaneytandinn fær engaghjálp en honum skal refsað af hörku og reykinga manninum er hent út í horn og gerður að 3ja flokks þjóðfélagsþegni....hann má hvergi vera og hvergi stunda sýna iðju. Meira að segja hefur sú umræða komið upp að þjarma skal að reykingamanninum eins og frekast er hægt og svipta hann einkalífi og persónufrelsi ef þa ðer hægt eða var það ekki í umræðunni fyrir allnokkru að athuga með að banna reykingar á heimilum þar sem börn væru sem og reykingar á svölum fjölbýlishúsa? Alkoholistinn fær aðstoð,reykingamaðurinn er úrhrak og eiturlifja neytandinn skal vera eins lengi og hægt er á bak við lás og slá.

Skildi koma afglæpunarstefna í stað afglapastefnunnar eða hvar skildi þetta enda?


mbl.is Ræða refsistefnuna á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband