Hvar hefur Sigmundur Davíð verið?

Hefur hann ekki fylgst með lengi? Hafa bankarnir ekki verið að skila milljörðum í hagnað undanfarin ár þó það séu aðeins 5 ár frá hruninu? Það getur varla talist sérkennilegt og Sigmundiur Davíð þarf ekki að vera hissa ef hann fylgist með því þó Landsbankinn vilji og geti byggt upp nýjar höfuðstöðvar. Hann á nóg af peningum til þess.
mbl.is Sigmundur furðar sig á glerhöll
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Nánar tiltekið 300 milljarðar hjá bönkunum þremur samtals. En það er ein villa í þessu hjá þér. Landsbankinn á alls ekki alla þessa peninga, heldur hefur stór hluti þeirra í raun verið oftekinn af viðskiptavinum bankans, og það eru þeir sem eiga stóran hluta þessara peninga í raun og veru. Þess vegna má alls ekki eyða þeim í eitthvað glapræði eins og að fara að byggja á dýrustu lóð landsins, heldur á að skila peningunum til réttmætra eigenda þeirra.

Guðmundur Ásgeirsson, 6.5.2014 kl. 22:52

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Nákvæmlega til okkar Guðmundur.

Sigurður Haraldsson, 6.5.2014 kl. 23:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband