Hið íslenska reglugerðarfargan

Vil byrja á að óska vestirbæingum til lukku með nýja kaffihúsið sem og eigendum þess og o´ska þeim velgengi í náinni framtíð.

En það er komið vel að því í  þessu viðtali inná reglugerðarfarbnið sem fylgir því að opna kaffihús hér á landi og að það sé í raun sama hvort maður ætlar að opna lítið kaffihús eða heila verslanmiðstöð að þá sé næstum sama reglugerðarfarganið um hvort tveggja sem fólk þarf að fara eftir. Í raun er ég hissa á að nokkur skuli almennt nenna að byggja eða almennt nenna að standa í framkvæmdum hér á landi núorðið vegna reglugerðanna sem þessu fylgja svo ekki sé talað um kostnaðinn sem kemur inní þetta líka. Að það skuli t.d. kosta margar milljónir og það áður en byrjað er á framkvæmdum eða nokkru í sambandi við rekstur að byggja sér hús eða opna rekstur hér á landi og það bara vegna reglugerða.Er nema von að allt sé dýrt hérna?


mbl.is Hverfispöbb eða Smáralind
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Svona vill fólk hafa þetta. Maður reynir að benda á svona hluti, en það fer allt inn um annað eyrað og út um hitt, mætir engu viðnámi á milli.

Ásgrímur Hartmannsson, 28.10.2014 kl. 22:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband