Ekki mitt lag.

Sérstakt þegar einstaklingar eða stofnanir taka sig til að ákveða hvað sé þett og hvað sé hitt þjóðarinnar. Nú hefur um nokkurra vikna skeið verið þáttur í sjónvarpinu þar sem valið er lag til keppni um óskalag þjóðarinnar og svo er kosið óskalag þjóðarinnar í lokið.

Ekki horfði ég á þessa þætti og kaus ekki eins og svo margir aðrir en telst ég þó til þjóðarinnar og ekki er þetta mitt lag sem kosið var,hefði persónulega ekki kosið það heldur svo ekki getur þetta þá verið lag þjóðarinnar ....í það minnsta ekki allrar þjóðarinna en þetta gæti vel verið lag lítils parts af þjóðinni og má segja það sama hér um árið þegar kosrið var um bæði blóm og fjall þjóðarinnar.....ekki kaus ég þá ent aldist samt til þjóðarinnar enda hef ég aldrei litið svo á að hvorki Herðubreið sé mitt fjall eða að sóleyin sem mitt blóm.


mbl.is Þannig týnist tíminn er óskalagið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Meirihluti þeirra sem kusu völdu þetta lag.

Einsog í öllum kosningum, þá hafa þeir ekkert með málið að segja sem sátu heima og kusu ekki.

Verða bara að taka niðurstöðuni.

Birgir Örn Guðjónsson, 7.12.2014 kl. 00:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband