Á nú að fara í einhvern hræðsluáróður ?

Á að hefja einhvern hræðslu áróður núna til að hylma yfir og afsaka eitthvað brambolt með vopn og kaup á vopnum.

Voðalega minnir þetta mann á Amerísku aðferðina sem hefur tíðkast vestra í mörg ár......hræðsluáróður sem rekinn hefur verið þar til að sannfæra þjóðina um að hún sé í hættu og þess vegna verði að gera hlutina eins og þeir eru gerðir þar í dag.

Hver man ekki eftir Quantanamo og fl.sem Bandaríkjamenn hafa verið að dunda sér með undanfarin ár og áratugi og allt í skjóli hryðjuverka og hættu sem steðjar að þjóðinni?


mbl.is Hafa löngun og getu til voðaverka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Satt best að segja held ég meiri ógn stafi af yfirvöldum en einhverjum útlendum hryðjuverkamönnum.

Ég sé reyndar ekki betur en yfirvöld séu farin að beinlínis siga útlendum hryðjuverkamönnum á landsmenn, uppá von og óvon.

Veit ég ekki hvað þeim gengur til með því.

Ásgrímur Hartmannsson, 25.2.2015 kl. 07:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband