Ég skora á ykkur vesalingar að lifa á þessu.

Ekkert kemur af sjálfu sér,allt þarf að athuga og sækja um sjálfur í þessu kerfi okkar sem er orðið þvílíkt bákn,ómanneskjulegt og sýnir fólki bara mann fyrirlitningu og ekkert annað. Þetta þarf að stokka upp og breyta enda er þetta kerfi ekki að vinna fyrir fólkið heldur gegn því.Þetta var búið til og stofnað í upphafi fyrir okkur og handa okkur en það er alveg þveröfugt í dag.

Við ykkur sem getið gert þetta það er breytt þessu kefi,farið að bretta upp á ermarnar og vinna vinnuna ykkar sem þið voruð kosin til og fáið vel greitt fyrir það er að vinna fyrir fólkið í landinu.

Svo skora ég á ykur að þar til þið hafið breytt þessu þá skiptiðp þið við ellilífeyrisþegana og öryrkjana.látið þá hafa ykkar laun,fríðindi og sporslur og þið getið prófað að lifa á 53.000 kr og 186.000 kr í heilt ár.

Við skulum svo athuga og heyra hvernig hljóðið er í ykkur þá eftir árið.


mbl.is „Fólkið fái til baka allan sinn ellilífeyri“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband