Oft sagt það áður að við færum létt með þetta.

Já við förum sko létt með að eyðileggja ferðamannastrauminn og aukninguna hér á landi enda hef ég oft sagft það áður hér á blogginu t.d.

Við hælum okkur af því hversu Ísland er orðið vinsælt í dag meðal erlendra ferðamanna og stefnum á að ná milljón ferðamönnum í ár.

En nú á að fara ða rukka aukalega fyrir allt,inn á stði og svæði og svo stefnir allt í verkföll og þegar farnar að berast afbókanir og fl.

Við förum létt með að eyðileggja þetta eins og flest annað sem við komum nálægt.

Ísland verður ekki lengi eða lengur "INN" vegna óstöðugleika og hversu dýrt það er. Fólkið fer annað og við þurfum ekki að hafa neinar áhyggjur af átroðningi erlendra gesta á Íslenska náttúru.


mbl.is „Það tapa allir á þessu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband