Þeir þurfa þess líka.............

Það er ekki bara nóg að selja ferðamönnunum ferð hingað,mat,mynjagripi,gistingu,skoðunaferðir og fatnað...............þeir eru mannlegir og þurfa að borða,anda,drekka og jú..skíta líka.

En hvernig væri nú að hætta þessari hallærislegu umfjöllum um þetta mál í fjölmiðlum og taka á því í eitt skipti fyrir öll?

Og það er að setja upp og beða fjölga klósettum á þessum fjölförnustu stöðum svo ferðamennirnir sem þurfa að skíta gerið það ekki á víðavangi.

Er þetta eitthvað flókið?


mbl.is „Míga og skíta“ glottandi við Gullfoss
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þetta er bara flókið hérna.

Víða hef ég nú farið, og Ísland hlýtur að vera eini staðurinn þar sem er ekki hugsað út í svona lagað.

Og svo verða allir voðalega hissa, og svo benda allir hver á annan, og svo vilja menn setja reglur um þetta allt.

Fólk er f´fil, manni, og alveg sérlega mikil f´fil hér á landi, virðist mér.

Ásgrímur Hartmannsson, 16.7.2015 kl. 17:41

2 Smámynd: Snorri Hansson


Stóra kúkmálið á bak við kirkjuna á Þingvöllum. Þingvalla vörður sagði:“ Ekki lausnin að setja salerni á staðinn heldur þyrfti að auka fræðslu." !!?


Um hvað á að fræða? Hvernig halda á í sér? Hvar önnur salerni eru? Megnið af fólkinu hefur aldrei komið áður og mun aldrei koma aftur. Göngustíga er skinsamlegt að leggja þar sem fólk vill ganga. Salerni þarf sömuleiðis að setja þar sem þarf.


 

Snorri Hansson, 17.7.2015 kl. 02:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband