Venjan er að aka farþegum heim að dyrum á gististaði.

Er þetta fyrsta skrefið sem taka á til að drepa niður vaxandi ferðaþjónustu hér á landi?

Venjan er að faþegum sé ekið heim að dyrum á þá gististaði sem þeir hafa bókað á.

Það getur varla talist góð vinnubrögð að leifa hvert hótelið og gististaðinn á fætur öðrum í miðbænum og hugsa ekkert til þess að það þurfi ða koma farþegunum(gestunum) á leiðarenda fyrr en allt er komið í oefni.

Og svo þegar allt er komið í óefni þá bara loka á fólksflutninga bifreiðarnar og farþegarnir það er gestir okkar skuli bara labba x mörg hundruð metra á gististaðina.

Hversu lengi eigum við að sitja uppi með misvitra embættismenn sem skilja ekki einfalda hluti og sjá ekki það sem blasir við?


mbl.is Reglur um rútur í miðbænum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Thad sem vantar i thetta er ad allar rútur sem koma af Keflavíkurflugvelli med farthega, á hótel midborgarinnar, fari fyrst á BSÍ thar sem gestum vaeri radad í minni farartaeki. Einföld lausn og sjálfsagt ad their sem sjá um thessa flutninga sjái um ad koma thessu í verk.

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan. 

Halldór Egill Guðnason, 18.7.2015 kl. 17:39

2 Smámynd: Erlingur Alfreð Jónsson

@Halldór: Kynnisferðir (Flybus) er þegar með þetta fyrirkomulag og hefur verið í mörg ár. Grayline er með þetta líka, en notast við annað stæði í miðborginni. Þannig að þetta vantar ekki.

Hinsvegar getur verið þörf að fólk sé sótt eða ekið að dyrum gististaðar, t.d. ef um er að ræða hópferðir sem ekki notast við rútur frá Kynnisferðum eða Grayline við ferðir til og frá Keflavíkurflugvelli, og ekki síður ef hópar þurfa komast frá hótelum í skoðunarferðir.

Erlingur Alfreð Jónsson, 18.7.2015 kl. 18:10

3 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Thakka ábendinguna Erlingur. Vissi thetta ekki. Thad er hámark bjartsýninnar ad sá meirihluti sem nú raedur borginni geri eitthvad af viti í thessum málum, frekar en ödrum. Their sem vada á súdum og leyfa framkvaemdir vid íbúdabyggingar, vid enda neydarflugbrautar eru hreinraektadir bjálfar. Borgarstjórn sem krefst thess ad ríkid komi nú thegar ad flugvallargerd í ödru sveitarfélagi og thad strax, auk thess sem flugbrautinni verd rutt í burtu hid snarasta, er bjálfastjórn. Borgarstjórn sem dritar út hótelleyfum án videigandi rádstafana um adkomu, er bjálfastjórn. Borgarstjórn sem aetlar ad girda af midbae Reykjavíkur med glerklaeddum steinsteyptum fuglabjörgum, er bjálfastjórn. Borgarstjórn sem ....... afsakadu romsuna, en haegt vaeri ad skrifa svo langan lista, ad thad er ordid hálfpartinn grátlegt. Thad er gott ad búa utan Reykjavíkur.

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan. 

Halldór Egill Guðnason, 18.7.2015 kl. 19:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband