Ósammála þeim.

Ástandið í heiminum í dag er að mestu ef ekki öllu leiti vegna þess hvernig við komum fram við hvort annað og inn í því er meðal annars að við erum sífellt að skipta okkur af hvort öðru en það fellur á flestum stöðum í grýttan jarðveg.

Okkur sem sjálfstæðum einstaklingum finnst að náunginn/nágranninn eigi ekki að vera með nefið ofan í okkar málum eða almennt ekki vera að skipta sér af okkur og okkar lífi og komiu upp vandamál ´hjá okkur eða í okkar lífi þá leysum við þau sjálf ef við mögulega getum.

Okkur kemur ekki við hvað aðrir eru að gera og eigum ekkert að vera að skipta okkur af þeirra málum........þeir verða að leysa þau sjálfir.


mbl.is „Borgarstjórn má ekki sópa þessu undir teppið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Það hefur verið hefð á Íslandi í gegnum árin að það eru allir með nefið í annara manna koppi.

Nu er unga fólkið farið að víkka sjóndeildarhring og er farið að stinga nefinu i annara landa kopp, en það er auðvitað afleiðingar sem ekki gerðist í innanlands koppa þefinu.

Íslendingar verið ekki að stinga nefinu í annara landa koppa.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 24.9.2015 kl. 02:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband