Segir ekkert um aksturinn eða upptökuna

Það er hægt að taka myndir og taka upp hreifimynd á síma á marga vegu og þarf viðkomandi ekkert endilega að halda á símanum í höndunum til þess eins og getið er um í þessari frétt.

Ýmsar stangir og festingar eru til í dag fyrir símana til að festa þá við eða upp og stilla svo bara á upptöku en aka áfram með báðar hendur á stýri og athyglina við aksturinn.

Hitt er svo annað mál sem kom ekki fram í þessari umfjöllun en veitir samt ekkert af og  það er of mikið um að hinn almenni borgari er í símanum við akstur og er hvorki með athuglina í lagi eða báðar hendur á stýri vegna þessa enda símanotkunin orðin ein sýkin enn sem grípur og hrjáir þessa þjóð.


mbl.is „Lýsir brengluðu viðhorfi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband