Ađ keppa ekki til sigurs

Ţađ er sérstakt ađ setja upp keppni sem kostar margar milljónir og ţađ er greinilega ekki númer eitt ađ sigra.

Undanfarin ár höfum viđ veriđ međ afskaplega léleg og leiđinleg lög í ţessari keppni og lögin sem hafa unniđ hér heima hafa veriđ öll upp til hópa ........í mörg ár enda bara sýnir árangur okkar í keppninni ţađ svo ekki verđur um villst.

En afhverju ađ eyđa mörgum milljónum í svona lagađ af stofnun sem stendur ekki undir sér ţađ er RUV?

Hver er tilgangurinn međ ţví?

Og lögin....getum viđ virkilega ekki gert betur en ţetta,ár eftir ár eftir ár?

Ţessi heima tilbúna keppni er svo léleg og leiđinleg ađ mađur skiptir um stöđ ţegar ţetta byrjar og ég hef t.d. ekki horft á eđa tekiđ ţátt í kosningu á ţessu í mörg ár.

Brot úr lögunum sem hafa keppt hef ég svo bara heyrt á milli dagskrárliđa og í auglýsingum,kynningum og greinilega hef ég ekki veriđ ađ missa af neinu enda hugsar mađur.....almáttugur...ţessi 8 lög komust áfram af tćplega 200 sem send voru inn í keppnina................hvernig voru hin lögin ţá sem ekki komust áfram?


mbl.is Fólk skemmtilega ósammála
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband