Sorglegt að þessu skuli hætt.

En vonandi verður byrjað á þessum veiðum sem fyrst aftur.

Hvalkjöt er gott og við getum nýtt okkur það með hófstylltum veiðum því hvölum hefur fjölgað mikið hér við land undanfarna áratugi og þeir þurfa að éta.

Svo eigum við ekki ða láta aðrar þjóðir segja okkur fyrir verkum eða skipta sér af innanríkismálum okkar.

Halda áfram hvalveiðum í hófi einso g vði höfum gert í árhundruði.


mbl.is „Ekki verulegt tjón af hvalveiðum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sammála

Gunnar Th. Gunnarsson, 1.3.2016 kl. 03:16

2 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Og auðvita á að veiða hnúfubak, sá stofn er orðin svo stór að líkindi eru til að hann aféti aðra hvali.  Sagt er að háhyrningur sé ó ætur, en það hlýtur að vera hægt að gera úr honum kjöt mjöl.

Vandinn er makaðir sem voru eyðilagðir með hvalveiði banni.  En ef Japanir eru með einhverja stæla eins og þeim er gjarnan lagið, þá eigum við að beita þá sömu brögðum.  

Hrólfur Þ Hraundal, 1.3.2016 kl. 07:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband