Með piparúða á frívakt?

Er það algild regla hjá lögreglunni og er þetta leifilegt?

Er það ekki svolíktið sérstakt að vera "vopnaður" á frívakt?

Og er það ekki mismunun?

Ekki fæ ég að nota piparúða mér til varnar og er því varnarlaus ef e´g fer í Smáralindina,hvers vegna fær þá lögreglan á frívakt þá að bera svona lagað á sér?

 


mbl.is Var yfirbugaður með varnarúða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Vegna þess að þeir eru "the only ones."

http://www.urbandictionary.com/define.php?term=Only+one

Ásgrímur Hartmannsson, 5.3.2016 kl. 07:51

2 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

"Enn­frem­ur mega þeir ein­ir nota úðavopn sem hlotið hafa slíka þjálf­un."

Birgir Örn Guðjónsson, 5.3.2016 kl. 08:31

3 Smámynd: Gunnlaugur Bjarnason

Var það ekki í Danmörk sem þeir ætluðu að dæma unga konu fyrir að verja sig með piparúða þegar átti að nauðga henni ?

Gunnlaugur Bjarnason, 5.3.2016 kl. 08:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband