Og hvenær væri svo farið að kalla þetta hermenn?

Þungvopnaðir lögreglumenn í Leifsstöð í búnnigum sme klæðir hermenn en ekki lö0gregluna.

Get ekki séð að þetta sé neitt líkt því sem maður sér lögregluna í svo þá er spurt.....er búið að stofna hér þungvopnaðann her án vitundar almennings og kalla hann vopnaða öryggisverði eða lögreglu?

Hvað er V´+ikingasveitin svokölluð eiginlega? Þungvopnuð lögregla?                       Þetta eru hermenn og ekkert annað og þessu hefur verið komið á fót í stríðsæsingaleik nokkurra yfirvalda á bakvið almenning í landinu.


mbl.is Þungvopnuð lögregla í Leifsstöð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Sérsveitin er lögregla enda er hún ekki með sömu þjálfun og hermenn sem þurfa að minsta kosti 6 mánuði áður en þeir eru taldir góðir.

Svo eru einkennisbúningar lögeglunnar/sérsveitar öðruvísi en hermanna og er vel skiljanlegt að almennir borgarar ruglist samt á þessu.

Annars er ég bara hlægjandi að "paranojunni" sem hefur gripið um sig hjá Ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Suðurnesjum með þessa aðgerð. Það er víst svo að það er enginn fælingarmáttur með þessari aðgerð og hún líklega dæmd til að enda eins og sú sem var gerð 1986 þegar vopnuð lögregla var á flugvellinum...

Ólafur Björn Ólafsson, 24.3.2016 kl. 17:50

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þetta er paramilitary lið.  Á ekkert í her.  Herir eru ekkert þjálfaðir í að ná fólki lifandi.

Ásgrímur Hartmannsson, 24.3.2016 kl. 19:40

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ég ætla að setja þetta hér líka: http://killedbypolice.net/

http://www.innocentdown.org/

Ásgrímur Hartmannsson, 25.3.2016 kl. 13:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband