16.11.2013 | 23:51
Verður þeim ekki til framdráttar.
Þessi úrslit og hrókering verður Sjálfstæðismönnum ekki til framdráttar í næstu borgarstjórnarkosningum.
Að setja aðkomumann í fyrsta sætið,mann sem hefur ekki verið í borginni og í hennar málum og ýta vönum mönnum til hliðar boðar ekki gott fyrir flokkinn.
Við skulum sjá hvernig fer.
![]() |
Halldór oddviti sjálfstæðismanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |