12.12.2013 | 22:17
Skildu þeir vera blankir?
Ekki eru verjendurnir með 1500 kr á tímann eins og stór hluti af fólki á hinum almenna vinnumarkaði. Nei þessar upphæðir eru svona svipað fyrir hinn almenna borgar að sjá og heyra eins og upphæðirnar sem var verið að bralla með í bankakerfinu fyrir hrunið. Fólk bara einfaldlega skilur þetta ekki.
![]() |
Greiða verjendum tugi milljóna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |