7.9.2013 | 20:42
Hvort er réttara í fréttinni?
Að hvalirnir sæe um 50 70 eins og heimamenn segja eða að fleiri hundruð séu dauðir í fjörunni eins og hafdt er eftir fréttaritara mbl.?
Það er mikill munur þarna á.
![]() |
Grindhvalavaða í höfninni í Rifi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.9.2013 | 09:23
Frábært framtak.............
Óska eigendum sem og Vestfirðingum til hamingju og alls hins besta og velfarnaðar með þetta nýja fyrirtæki og plön....og vonandi gengur þetta allt eftir og betur en gekk með Mjólku sálugu.
Það vantar einmitt alla samkeppni á markaðinn í mjólkurvörum.
![]() |
Mjólk og skyr úr vestfirskum kúm |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.9.2013 | 00:28
Ég græt hverja krónu..............
Já ég sé eftir og græt hverja krónu sem fór í þessa hít og spillingu í Sp.Kef og ekki síst sukkið sem var í kringum Sjóvá en þangað fóru líka nokkrir milljarðar úr ríkiskassanum.
Og Þeir sem fóru svona með þetta axla enga ábýrgð og ekki heldur þeir sem ákváðu að ríkissjóður skildi taka þetta á sig .................hér hafa allir menn sem bera titil eða embættisnafn ágætis laun vegna ábyrgðar sem þeir bera en hún er svo engin þegar eitthvað bjátar á eða kemur uppá.
![]() |
Kröfur í bú SpKef 36 milljarðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |