21.10.2014 | 23:41
Eru ţau ekki vön ţví?
Mér sýnist nú Norđurlöndin vera orđin vön ţví ađ taka viđ landanum. Nú streymir hann sem aldrei fyrr full hraustur til Norđurlandanna í von um betra líf og afhverju ţá ekki líka međ e-bólu?
![]() |
Norđurlöndin taki viđ Íslendingum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
21.10.2014 | 23:38
Brottfall úr skólum
Reglulega skýtur upp kollinum sú umrćđa hér á landi ađ mikiđ brottfall sé af nemendum úr skólum . Hér er kannski eins skýringin á ţví hvers vegna nemendur klára ekki skólagönguna og taka ekki próf....ţeir eru einfaldlega reknir úr skćólunum?
![]() |
16 nemendur reknir vegna drykkju |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
21.10.2014 | 11:49
Ömurlegt
Hreint út sagt ömurlegt ađ vita til ţess ađ íslenska lögreglan muni nú vopnast hríđskotabyssum til notkunar á borgarana.
Ţarna féll álitiđ á landinu um mörg sćti Ţó falliđ hafi ađ vísu ekki veriđ hátt.
![]() |
Byssurnar ekki komnar í bílana |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |