og er þetta frétt?

Sennilega gera aðdáendur og eða blaðamenn sér ekki grein fyrir að þessar svokölluðu"stjörnur" eru mannlegar og þurfa víst að borða eins og við hinn almúginn. Að það skuli teljast frétt og rata í fjölmiðla að Beckham skuli hafa farið á Búlluna í London og fengið sér hamborgara segir í raun allt sem segja þarf um það.
mbl.is Beckham á Búllunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. mars 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband