6.3.2014 | 20:36
Ekki við hæfi
Þetta er ekki fallegt minnismerki og það er ástæðulaust að skemma svona fallegan höfða og fara svona með fallega náttúru. Það hýtur að vera hægt að reisa minnismerki um hina látnu á landi og gera eitthvað fallegt með nöfnum þeirra á þó ekki sé farið svona illa með náttúruna.
![]() |
Útbúa minnismerki við Útey |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |