11.7.2014 | 21:53
Ættu að líta sér nær.
Myndbandið sem fylgir þessari frétt sem bloggað er um er hroðalegt og verri eru myndböndin sem gengið hafa á youtube og á facebook varðandi meðferð nautgripanna sem Ástralir eru að flytja lifandi á milli landa það er til Tailand,Indonesiu og víða þar sem þeim er slátrað eftir að hafa verði barðir,ekið á þá með lyftara og fl.
Og þetta eru stjórnvöldin sem eru að agnúast út í hvalveiðar Japana og okkar íslendinga.......ég held þeir ættu að líta sér nær og snúa sér að málefnum sem þurfa athugunar við heima fyrir.
![]() |
Rúningsmenn misþyrmdu kindum harkalega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.7.2014 | 19:37
Sumir ættu að líta sér nær.
![]() |
Umræðan um Framsókn nýr lágpunktur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.7.2014 | 17:24
Boltinn snýst akkurat já um þetta.
![]() |
Scheie: Snýst um peninga, ekki handbolta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.7.2014 | 17:03
Þröngsýni,gamaldags hugsunarháttur og forræðishyggja.
![]() |
Svo mikil forræðishyggja á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.7.2014 | 15:35
Sáttir og hrærigrautur.
Húsasmiðjan og BYKO viðkenna að hafa broti' lög og eru því sek og gera bara sátt um það mál
Skildi ég geta bara gert sátt ef ég bryti einhver lög? Eða er slíkur gjörningur bara fyrir suma en ekki alla eins og svo margt annað hér á landi?
Og fyrirtækið borgar sektina til Samkeppniseftirlitsins sem er jú Ríkisstofnum og því í eigu ríkisins sem eru jú við landsmenn og Landsbankinn lætur þessa greiðslu af hendi en bankann á ríkið en það eru jú við landsmenn líka svo dæmið lítu því svona út eða hvað?
Ríkisbankinn sem við jú eigum borgar sem sagt sektina vegna þessa afbrots Húsasmiðjunnar sem var í eigu annarra til Samkeppniseftirlitsins sem jú er ríkisstofnun og því í okkar eigu líka þannig að við borgum sem sagt okkur sjálfum sektina sem svo verður notuð í okkar þágu í sjálfan ríkisreksturinn enda veitir ekki af í þá botnlausu hýt. Kallast þetta ekki bara hringrás og sjálf Húsasmiðjan er stikkfrí eða hvað?
![]() |
Landsmenn töpuðu og landsmenn borga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |