20.8.2014 | 16:31
Þetta þykir frétt hér
Það þykir sérstök frétt og er birt í fjölmiðlum hér af því maðurinn reikti á æfingu.
Reykingar eru litnar allt öðrum augum á t.d.Ítalíu,Spáni,Portugal,Grikkland,Tyrklandi og fl.löndum við Miðjarðahaf en hér á landi og í Skandinavít t.d.. Það eru ekki sömu og miklu öfgarnir þarna suðurfrá og eru hér og á Vesturlöndum almennt eða norðanverði Evrópu. Við mættum alveg slaka aðeins á í þessum öfgum.
![]() |
Stjóri Inter reykti á æfingunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.8.2014 | 09:38
Landlæknir og biskup
Er nema von að hlutirnir eru eins og þeir eru hér landi þegar sitjandi ríkisstjórn virðist bara ráða sumu og öðru ekki.
Nú er landlæknisembættið fara að skipta sér af lögum í landinu og biskupinn nýbúinn að taka að sér dagskrá útvarpsins. hvað skildi koma næst?
![]() |
Vilja auknar álögur á óhollustu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |