22.8.2014 | 19:32
Hef boðið öllum upp á hvalkjöt.
Mikið af erlendum gestum hafa verið hjá mér bæði síðasliðið sumar og nú í ár og hef ég boðið öllum þessum einstaklingum að smakka á grilluðu hvalkjöti. Allir hafa verið til í það,allir hafa borðað það með bestu list og öllum hefur þótt það gott.
![]() |
Um 15.000 undirskriftir afhentar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |