Enn stjórnar AGS

Það verður víst seint sem þetta þjóðfélag losnar undan klóm AGS.

Hvert bullið af fætur öðru kemur frá þessum herbúðum,ábendingar sem eiga ekki við hér og passa ekki við íslenskt þjóðfélag.

Fella niður öll vörugjöld,lækka og hækka VSk svo hann verði sá sama á öllu eins og t.d. 13% og afnema allar undanþágur.

Þetta kemur jafnt á alla,fækkar undanskotum og auðveldar alla vinnu og eftirlit með þessu.

En auðvitað er það ekki hægt á Íslandi ef fer sem horfir.. Það er aldrei hægt að gera skynsamlega og auðvelda hluti hér á landi en það er vel hægt að flækja allt og gera það erfiðara,leiðinlegra og tímafrekara eins og mýmörg dæmi sanna.


mbl.is Mælir með flötum 21% vaski
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. september 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband