7.9.2014 | 20:28
Rangar áherslur?
Er þetta nú ekki skýrt dæmi um rangar áherslur og rangar ákvarðantökur hjá politíkusum og hinu opinbera? AÐ það skuli vera margar milljónir manna sem þurfi að þyggja mataraðstoð hjá einni ríkustu þjóð í heimi segir manni nú mikið. Jafnframt má heimfæra þetta uppá ísland líka því hér standa nokkur þúsund manns í röðum eftir að fá mat og aðra aðstoð frá hjálparsamtökum enda vitað að áherslur og ákvarðanatökur hafa verið arfa vitlausar hér á landi á langan tíma.
Að fólk skuli þurfa að vera uppá hjálparsamtök komin með matargjafir og annað á íslandi árið 2014 er skömm og blettur á íslensku þjóðfélagi........og við getum þakkað það verkalýsforystunni og stjórnvöldum vegna áhugaleysis og slægra vinnubragða.
![]() |
Hungur í ríkasta landi heims |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.9.2014 | 16:08
Fallega gert.
![]() |
Gáfu Fjölskylduhjálpinni frystiklefa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.9.2014 | 16:05
Hraunið leggst yfir sem er bara gott.
Það er held ég bara ágætt að hraunið leggist þarna yfir,ekkert nema svartir sandar þarna,lítill sem nginn gróður og nú verður ekki sandfok þarna og þetta grær upp með tímanum.
Gott fyrir alla,okkur,náttúruna og landið.
![]() |
Hraunið rennur kílómetra á dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |