Hversu heimsk getur mannskepnan verið?

Það er með eindæmum stundum hversu heimsk mannskepnan er en samt lifað.

Umskurður kvenna og karla vegna siða,venju og trúar árið 2015 er alveg með eindæmum og eins og fram kemur í meðfylgjandi grein að um 97% giftra kvenna í Egiptalandi skuli vera umskornar er albeg með ólíkindum.

Í hvað trúarbók stendur að fólk skuli vera umskorið?

Það er með ólíkindum hvað fáfræði og heimska skuli vera langlíf hjá sumum þjóðfélögum.


mbl.is Í fangelsi fyrir að limlesta kynfæri stúlku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. janúar 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband