16.10.2015 | 01:04
Vinsælar í Svíþjóð fyrir jólin en þetta er Ísland.
En þetta er Ísland og ég get ekki skilið afhverju IKEA sé alltaf að troða þessari ljótu geit upp hér á landi um hver jól þó fyrirtækið sé Sænskt.
Geitin er ekki tákn jólanna hér á landi og hefur aldrei verið.Svíar hafa sína jólasiði,Íslendingar sína siði og aðrar þjóðir halda í sínar hefðir og síði.
Ekki veit ég til þess að Íslendingar hafi sett upp Grýlu,Leppalúða eða hina ljótu íslernsku jólasveina erlendis þar sem íslensk fyrirtæki eru og starfa.
Sendiði þessa ljótu geit til Svíþjóðar þar sem hún á heima.
![]() |
Jólageitin risin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |