9.2.2015 | 14:16
Of stuttur tími
Vandamálið með þessi gatnamót er að það er alltof stuttur tími sem ljósin loga og menn eru að skjóta sér yfir á gulu,rauðu og grænu. Fyrir svo utan það að hverfin eru að stækka og íbúum að fjölga svo þessi gatnamót bera ekki alla umferðina sem er þarna,ekki fremur en mpörg önnur gatnamót í borginni gera í dag.
![]() |
Dæmigert slys fyrir gatnamótin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |