1.3.2015 | 18:28
Eins og með kálfskuntu í andlitinu.
Flest getur þessum stelpum dottið í hug varðandi útlitbreytingar og útlitsdýrkanir.
Nú virðist vera "inn" hjá þeim að vera með varir sem líta út eins og kalfskuntur og lætur viðkomandi líta út eins og hann sé vanskapaður í andlitinu.
![]() |
Fríkar út yfir vörunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.3.2015 | 18:24
Skilt að afhenda lögum samkvæmt?
Hverslags lög eru það sem heimili eignaupptöku svona eins og ekkert sé?
Það er orðið ansi langt hvað ríkið seilist eftir eigum fólks.
Ef ég á hlut sem er orðin ævaforn samborði þessi næla í fréttinni þá ber mér að skila henni inn samkvæmt þessum lögum...þetta er bara hrein og klár eignaupptaka og þjófnaður.
Mér finnst þá frekar ef ríkið þarf að eiga þetta og gína yfir öllu þá borgi það sanngjarnt verð fyrir hlutinn.
Ekki hefði ég skilað honum þegjandi og hljóðalaust inn svo mikið er víst.
![]() |
Víkinganæla skaut upp kollinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |