19.3.2015 | 19:44
Hafið ævarandi skömm fyrir
Að fara svona með þá sem geta ekki barist og geta ekki sjálfir stjórnað kjörum sínum er skammarlegt og hafi íslensk stjórnvöld ævarandi skömm fyrir hvernig þau koma alltaf illa fram við eldri borgara og öryrkja.
Ef eitthvað getur kallast að hafa skítlegt eðli þá er það þessi framkloma.
![]() |
Eldri borgarar settir á gaddinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.3.2015 | 10:44
Þvílíkt bull
En er svo sem eftir öðru hér.
Vegagerðin að eyða almannafé við að lifta og flytja gamla hraunasteina vegna álfa og "sérfræðingar"á þeim sviðum segja álfana vera sátta.
Er nema von að margt sé eins og það er í þjóðfélaginu þegar fullorðið fólk lætur svona?
![]() |
Álfarnir sáttir á nýjum stað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |