Við eigum að halda áfram hvalveiðum

Við eigum að halda áfram hvalveiðum fyrir okkur og selja til japans og víða ef hægt er. Hvalkjöt er gott bæði á grillið sem og við aðra matreislu og ekki vildi ég missa það af markaði vegna þrýstings frá öfgahópum og annarra þjóða.

Höldum áfram hvalveiðum til að halda stofnium í skefjum en enga útrýmingarstefnu enda þurfa þessar risa skepnur að éta bæði svil sem er fæða fiskanna sem og þeir éta þúsindir tonna af fiski sjálfir.


mbl.is Ástralir ættu sjálfir að drepa hval
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. júlí 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband